Vetrarbraut
Upphaflega hannao fyrir smartsima en passar hvaoa sima sem er sem er um pa8 bil 110 mm x 60 mm x 12 mm.
Efni:
Skammstafanir:
- 50 metrar Tuva Helarsgarn eoa anna? bomullargarn (bykkt DK/8 ply) - 3mm sokkaprjonar - Boroi (30 cm a0 lengd) sl. = slétt prjon br. = brugoio prjon Kaola4 = setjio naestu 2 lykkjur a kaolaprjon og hafi8 prjoninn fyrir framan stykkio, prjoni8 2 lykkjur slétt, prjoni8 sioan lykkjurnar 2 af kaolaprjoninum slétt. Prjonfesta: 4 lykkjur slétt eru 2,5 cm. Hulstrio á a? vera prongt pvi pao teygist vel. Notio staerri e8a minni prjona til a8 fa a8ra staer?.
Uppskriftin:
5 umferoir eru endurteknar til ao mynda kaolamynstrid. Fitjio upp 24 lykkjur me0 husgangsfit og tengio i hring. Hringur 1: 2 lykkjur sl., 2 lykkjur br., Ka0la4, 2 lykkjur br., 4 lykkjur sl., 2 lykkjur br., Ka0la4, 2 lykkjur br., 2 lykkjur sl. Hringir 2 - 5: 2 lykkjur sl., 2 lykkjur br., 4 lykkjur sl., 2 lykkjur br., 4 lykkjur sl., 2 lykkjur br., 4 lykkjur sl., 2 lykkjur br., 2 lykkjur sl.

Endurtaki8 hringi 1 - 5 alls 8 sinnum. Prjonio sioan aftur hring 1 (til a8 fa kaoal) Nesti hringur: \*1 lykkja sl., sla upp á, prjoni8 2 lykkjur slétt saman\* Endurtakio fra \* til \* ut hringinn.

Prjonio einn hring slett. Felli8 af: 2 lykkjur br., \*setji8 baoar lykkjurnar aftur á vinstri prjon, prjoni8 paer tvar brug8i? saman, prjoni8 eina lykkju brugona\*. Endurtakio fra \* til \* par til ein lykkja er eftir. Klippi8 garni8, dragi8 i gegnum sioustu lykkjuna og gangio fra endanum. Saumi? botninn saman, p.e. uppfitina, pannig a8 kaolarnir hittist á. Pra?io bordann i gegn um gotin efst. Uppskriftin er einungis til einkanota. Stranglega bannao er ad selja uppskriftina eoa dreifa henni an leyfis hofundar. Einnig er bannad ad selja kraga sem geroir eru eftir pessari uppskrift. Velkomio er ao hafa samband vi hofund: ashildur@gmail.com