Knitting Pattern for Kaolahufa by Honnuour Dora Stephensen - Detailed Instructions and Stitch Guidance

Kaolahufa

Honnuour Dora Stephensen

Pattern illustration

Staroir 1-3 ara (4-10 ara) fulloronir LJ!II Hringprjonn nr. 3,5 Hringprjonn nr. 4,5 Sokkaprjonar nr. 4,5 Kaolaprjonn Kambgarn 1 (1) 2 dokkur (Einnig er hgt a? nota léttlopa)

Pattern illustration

Prjonafesta

10 x 10 cm = 15 L og 22 umf. slétt prjon á prjona nr. 4,5 me? tvofoldu kambgarni

Aofero

Hufan er prjonu? i hring a stuttan hringprjon og sokkaprjona pegar liour a urtoku. Athugio ad hufan virkar mjog litil en stakkar adeins vio pvott. Hufa Fitjio upp 72 (88) 108 L a hringprj6n nr. 3,5 me0 tvofoldu kambgarni (e8a einfoldum léttlopa). Tengid i hring og prjonio stroff, tvar lykkjur slétt og tvaer lykkjur brugonar, 4 (5) 6 umf. Skipti0 yfir a prj6na nr. 4,5 og prjoni0 munstur sem er endurteki? 4 (5) 6 sinnum i hverri umfer0. Endurtaki? munstur par til komnir eru 6 (7) 8 storir ka?lar a0ur en pi? byrji? a urtoku. Athugi? a? ef pi8 vilji? hafa hufuna lengri pa bati8 pio vi? 6 umfer?um (einum storum kaoli). pegar munstri er loki? eru 12 (15) 18 L á prjon. Sliti? bandio fra.

Fragangur

Pra?io i gegnum lykkjurnar sem eftir eru pannig a? toppurinn lokist i hring. Gangi0 fra endum. pvoi? hufuna i hondum e?a á ullarprogrammi i vél og leggi? til perris. Ef pig vantar aosto? vio pessa uppskrift mattu hafa samband vio mig á netfangi? dorabst@hotmail.com pessi uppskrift er til einkanota eingongu. Pa? er ekki heimilt ao selja uppskriftina né par flikur sem bunar eru til eftir henni. Munstur

Pattern illustration

Pattern illustration

Fario prjar lykkjur yfir a kaolaprjon og geymio fyrir framan prj6ninn, prj6nio prjar lykkjur og svo lykkjurnar prjar af aukaprjoninum. Feri0 prjar lykkjur yfir á kadlaprj6n sem pi? geymi? fyrir aftan prjoninn, prjoni8 prjar lykkjur og svo lykkjurnar prjar af aukaprjoninum. Fario prjar lykkjur yfir a kaolaprjon og geymio fyrir framan prjoninn, prj6nio tver lykkjur og svo lykkjurnar prjar af aukaprjoninum. Feri? tvar lykkjur yfir á kaolaprj6n sem pi? geymi0 fyrir aftan prjoninn, prj6nio prjar lykkjur og svo lykkjurnar tvaer af aukaprjoninum.

Pattern illustration

Similar Design Patterns