Lopagalli


Staerd 80-86 og (92). p6 eru staerdirnar afstaedar par sem lopinn gefur vel eftir á alla kanta og audvelt er ao lengja gallann, sja utskyringar i uppskriftinni. Allt sem er med rauou letri vio um staerri staerdina eingongu. Og pad sem er me? graenu letri á eingongu vid um minni staerdina.
Efni:
Tvofaldur plotulopi um pa0 bil 280 gr. og (350 gr.) af adallit. Sokkaprj6nar no. 5 og 6. Hringprj6nar no. 5 og 6, lengd. 50 - 80 sm e0a lengri og snuran pa dregin ut. Heklunal no. 4 og 6 til 7 tolur. Prjonfesta 15 l. á 10 sm.
Aofero:
Skalmar eru prjonadar fyrst. Sioan sameinadar á hringprjon og prjonadur bukur. Ermar prjonadar og par sioan sameinadar bol. Mynstur prjonao. Sioan er stroff i hals og hetta prjonuo fram og til baka. @ Buffalo Asa
Skalmar:
Fitjio upp me0 tvofoldum plotulopa, á sokkaprj6na no. 5, 32 lykkjur. Prjonio stroff 1 lykkja slétt og 1 lykkja brugoin i hring samtals 12 umferoir. Skiptio yfir i prj6na no. 6, aukio ut um eina lykkju á hverjum prjon = 36 lykkjur. Prjonio slétt prjon uns skalm maelist ca. 13 sm, (20 sm). (Hér er gott ao lengja ef parf ) pa hefst utaukning med pvi ad auka ut um eina lykkju eftir fyrstu lykkju i umferd og aftur um eina lykkju fyrir sioustu lykkju i umferoinni. Aukio ut i prioju hverri umferd samtals 9 sinnum, enda á prem sléttum umferdum = 54 lykkjur. pa er fyrri skalminni lokid og hin gerd eins.
Ermar:
Fitjio upp 22 lykkjur me0 einfoldum, (tvofoldum) plotulopa, á prj6na no. 5. Prjona stroff, slétt og brugoio, 12 umferdir. Pa er skipt yfir i prjona no. 6 og tvofaldan plotulopa. Aukio ut 1 lykkju é hverjum prj6n strax eftir stroff = 26 lykkjur. Prj6nio slétt 3 umf. Aukio sioan ut um eina lykkju eftir fyrstu lykkju i umferd og fyrir sioustu lykkju. Prjonio tvaer sléttar umferoir á milli, alls 6 sinnum = 38 lykkjur, prj6nio sioan slétt uns ermalengd er 23, (25) sm. Par sem born eru ansi misjafnlega handleggjalong er agaett ad maela ermi a peysu sem passar og hafa sem viomio og baeta pa vio fleiri umferdum ef parf.
Bolur:
Sameinid baoar skalmarnar á hringprjon no. 6 nema 8 lykkjur á hvorri skalm sem eru settar á band, p.e. 4 fyrstu og 4 sioustu lykkjur á hvorri skalm (ba0 myndar klof). pa eru 92 lykkjur á prjoninum sem mynda bukinn. Setjio prjonamerki i upphafi umferdar ao framan og i sitt hvora hlioina p.e. eftir 23 l. - 46 I. - 23 1. Prjonad slétt i hring. I umferd numer no. 7, (9), 10, (12), 13, (15) og 16 , (18) (talio fra prjonamerkinu ao framan) er innskotsumfero á rassinum. Alls 4 sinnum. Hun er gerd pannig ao pegar pu kemur ad seinna hlidarmerkinu ( vinstra megin pegar horft er aftan á bakhluta gallans) er snuio vio og slegid uppa prjoninn i leioinni og prjonad brugoio til baka a0 prjonamerkinu i hinni hliginni, par er aftur snuio vio og slegio bandi upp a prjoninn um leid og prjonad slétt til baka. pegar kemur ad samskeytunum pa er bandio sem var slegio uppa prjoninn, prjonad med lykkjunni hinum megin vio gatio, tvaer saman sem sagt. Passa parf ao lykkjan og bandio snui rétt, ég sny oftast lykkjunni. Pannig sést petta ekki og myndast betra lag á rassinn og plass fyrir bleiuna. pegar gallinn maelist 10, (12) sm fra klofi er aukio ut um eina lykkju i upphafi umferoar me0 pvi a0 prjona eina brugona lykkju i bandio milli lykkjanna, i naestu umferd á eftir er prjonad frama og aftan i brugonu lykkjuna = 2 brugonar lykkjur sem eru sioan prj6nadar brugonar upp allan gallan og myndar seinna opio á gallanum. pegar gallinn maelist 15, (18) sm fra klofi a0 framan er gert stroff i bakhlutanum ein slétt og ein brugoin 12 umferoir, ath. a0 pa0 er prjonad slétt framan á gallanum. Petta er gert til ao forma gallann betur á rassinum. Passa verdur ao hafa stroffio pétt prjona0, jafnvel a0 nota minni prjon i pa0. Prjona0ar sléttar lykkjur u.p.b. 10, (13) sm fra stroffi á bakhlio. (Auovelt er ao lengja bukinn me? ao baeta vio umferoum sitt hvoru @ Buffalo Asa pa eru ermarnar settar inn. Prjonio 20 lykkjur slétt setjio naestu 6 lykkjur á aukaband. Setjio lika 3 fyrstu og 3 sioustu lykkjur á ermunum á aukaband. Prjoni0 sidan fyrri ermina yfir á hringprj6ninn 32 lykkjur. Prj6nid baki0 40 lykkjur og setjio naestu 6 lykkjur af buk á aukaband. Prjonio seinni ermina 32 lykkjur (nema fyrstu og sioustu 3 á erminni sem fara á aukaband) og svo sioustu 20 lykkjurnar. pa eiga a0 vera 144 lykkjur á prj6ninum + pessar 2 brug0nu. Prj6nio eina umfero slétt og takio 11 lykkjur ur me0 pvi a0 prjona tvaer saman me0 jofnu millibili yfir umferoina = 133 lykkjur + 2 brug0nar. (Prjónio 2 umferdir med aoallit). Prjonio nu eftir mynsturteikningunni og endilega leikio ykkur ao litunum og raoio mynsturlitum eftir ykkar smekk.

Kjorio a0 nota afganga i mynstrio. pegar mynstri lykur eru 71 lykkja eftir á prjonunum, prj6ni 3 lykkjur slétt og takio sioan \*tvaer lykkjur slétt saman og prjonio eina slétt\* endurtakio \*-\* par til prjar lykkjur eru eftir prjóonio par slétt. Skiptio yfir i prjona no. 5 og prjonid stroff fram og til baka 6 umferoir.
Hettan:
Skiptio aftur yfir i prj6na no. 6 og prj6nio slétt 18 lykkjur setjio pa prj6namerki og aukio ut um eina lykkju, prj6nio 13 lykkjur aukio ut eina og setjid annad prj6namerki, prj6nio ut prj6ninn 18 lykkjur. Aukio er ut i sléttu umferoinni eftir fyrra prjonamerkio og fyrir pad seinna. Prjonid brugoio til baka, endurtakio prisvar sinnum pa eru lykkjurnar samtals 55. Skemmtilegt er ad setja inn 3 sinnum innskotsumferoir eins og á rassinum pa verour toppurinn harri á hettunni. Eg tek prjonamerkin ur parna og set strax inn innskotsumferd eftir utaukninguna, prjona svo fram og til baka og endurtek petta 3 sinnum. Prj6nio panga0 til hettan maelist 16, (18) sm a0 framan maelt fra stroffi, prjonio pa mynstursbekk. Fragangur: Lykkjio saman hettuna, klofio og undir hondum. Gangio fra ollum lausum endum. Sioan er saumao i saumavél pétt beint spor sitt hvorum megin vio brugonu lykkjuna og klippt upp á milli saumanna. pa er heklaour kantur med fastapinnum tvaer umferdir, byrjad neost og heklao upp allan gallann og hettuna med og svo niour gallann og somu leio til baka nema i seinni umferoinni parf a0 muna eftir a0 gera hnappagot med reglulegu millibili 6, (7) sinnum, ég geri pau med pvi ao gera loftlykkju og sleppa einum fastapinna pad dugir fyrir svona litlar tolur. Hnappagotin eru gero vinstri hlio á drengjagalla og hagra hlio á telpugalla. Ef vill ma lika baeta vio einni umfero af fastapinnum peim megin sem hnappagatio er.

Mynstur á bol :

Mynstur á hettu :

Auovelt er ad staekka gallann med pvi ao hafa ermar og skalmar lengri. Lopinn er ansi eftirgefanlegur svo ekki aetti ad vera porf á ao fjolga lykkjum. En ef pio gerio pao parf ao passa a0 lykkjurnar gangi uppi mynstri pad eru 3 lykkjur + 12 lykkjur x endurtekningin + 10 lykjur. Honnun: Asa Hildur Guojonsdottir Fylgist med facebook siounni par munu sma saman koma fleiri skemmtilegar uppskriftir og handverk http://www.facebook.com/Buffaloasa asahildur@gmail.com