Icelandic Yarn Graffiti Pattern for Breast Cancer Awareness: A Step-by-Step Guide by Berglind Inga Guomundsdottir

kenitty attitude

Bleik brj6st

Hofundur: Berglind Inga Guomundsdottir A prjona eoa hekla hluti og skilja eftir i almannaryminu er tiltolulega nytt á Islandi. Erlendis kallast pessi gjorningur ymsum nofnum, meoal annars yarn graffiti, yarnstorming og yarnbombing. Innanlands hafa nofnin prjonagraff og heklgraff veri8 hvao mest aberandi i umreOunni. Hxglega ma einfalda malio og kalla petta garngraff sem visar pa til pess efnividar sem unni8 er med burtsé? fra peirri aofer? sem er notuo.

Pattern illustration

f oktober 2011 akvad ég ad garngraffa til ad vekja athygli á barattunni gegn brjostakrabbameini. Hér birtist uppskrift af bleiku brjosti sem er tilvalio til garngraffs.

Pattern illustration

Garn Kambgarn i tveimur litum, 1 dokka af aoallit, sma afgangur af aukalit. Brj6sti0 á myndunum er i litum 1222 (lj6sbleikur) og 1221 (dekkri bleikur) Heklunal 3 mm Troo til fyllingar Heklfesta Ekki mikilvaeg. Njottu frelsisins! Aukio ut Heklio tvaer fastalykkjur i eina lykkju Taki8 ur Stingid heklunalinni i nestu lykkju, dragio bandio i gegn (2 lykkjur a nalinni), stingid nalinni i naestu lykkju og dragio bandio i gegn (3 lykkjur a nalinni), slaio upp a nalina og dragid bandio i gegnum allar 3 lykkjurnar. Tver lykkjur ur Heklio 2 loftlykkjur eoa geri8 galdralykkju med aukalitnum. Heklio 6 fastalykkjur i aora lykkju fra nalinni eoai galdralykkjuna. 1. umf.: 1 fastalykkja i hverja lykkju = 6 lykkjur 2. umf.: \* 2 fastalykkjur, aukio ut \* endurtaki0 fra \* til \* ut umferoina = 8 lykkjur. 3. umf.: 1 fastalykkja i hverja lykkju = 8 lykkjur. 4. umf.: 2 fastalykkjur i hverja lykkju = 16 lykkjur 5. umf.: \* 1 fastalykkja, aukio ut \* endurtakio fra \* til \* ut umferOina = 24 lykkjur. 6. umf.: \* 2 fastalykkjur, aukio ut \* endurtaki0 fra \* til \* ut umferoina = 32 lykkjur. 7. umf.: \* 3 fastalykkjur, auki0 ut \* endurtakio fra\* til \* ut umferOina = 40 lykkjur.

Pattern illustration

Skiptio yfir i aoallit. 8. umf.: \* 4 fastalykkjur, auki8 ut \* endurtaki8 fra \* til \* uit umferoina = 48 lykkjur. Haldio afram ao hekla meo pessum hatti, pannig ao fjoldi fastalykkja á milli utaukninga verour alltaf einum meiri en i umferoinni á undan, pannig baetast vi8 8 lykkjur i hverri umfero. Heklio utaukningar i hverri umfer8 par til 104 lykkjur eru i hringnum, si8asta umferoin er pa me8 11 fastalykkjum milli utaukninga. ) merki og heklio afram an utaukninga par til stykkio malist um 8 cm fra merkint

Heklio bakhlio:

Stingio nalinni innan i stykkio, niour i efstu brun umferdarinnar á undan og upp i efstu brun umferoarinnar par á undan (mynd 1). Saki8 bandio og dragio i gegn, pa eru tvaer lykkjur á nalinni. Sakid bandio aftur og dragi8 i gegn um baoar lykkjurnar á nalinni (mynd 3). Pa er kominn fastalykkja i innri kant og svoleidis er haldio afram allan hringinn. Naesta umfero heklast ofan á fyrstu umferoina i innri kanti og svo koll af kolli par til lokao hefur verio fyrir. 1. umfer8 bakhlioar: \* 11 fastalykkjur, taki8 ur \* endurtakio fra \* til \* ut umfero. 2. umf.: \* 10 fastalykkjur, takio ur \* endurtakio fra \* til \* ut umfero. 3. umf.: \* 9 fastalykkjur, takio ur \* endurtakio fra \* til \* ut umfero. 4. umf.: \* 8 fastalykkjur, takio ur \* endurtakio fra \* til \* ut umfero. 5. umf.: \* 7 fastalykkjur, takio ur \* endurtakio fra \* til \* ut umfero. Haldio afram ao taka ur i hverri umfero á sama hatt pannig ao lykkjum milli urtaka fakki alltaf um eina. Pegar fer a8 prengjast er sniougt a0 byrja a0 setja tr68 i brjostio. Sioasta urtokuumferoin er pegar tvar og tver fastalykkjur eru heklaoar saman ut umferoina, pa verour allt trooi8 sem á a0 fara i brj6sti8 ao vera komi8 inn i pao. Loki8 bakhlioinni me8 pvi a8 stinga nalinni i priju lykkju fra nalinni, slai8 upp á og dragio bandio i gegn, slai8 aftur upp á, slitio fra og dragio alla leio i gegn. Felio endann og puklio brjostio til ao jafna trooio. Noti8 kantinn sem myndast til ao festa vi8 prjonaoan ea heklaoan but og skreytio umhverfi ykkar eftir smekk og longun.

Pattern illustration

Mynd 1: Stingio nalinni niour i efstu brun umferoarinnar á undan (par sem svarta orin visar) og upp i efstu brun umferoarinnar par á undan (par sem hvita orin visar).

Pattern illustration

Mynd 2: Hér hefur nalinni verio stungio ofan i og aftur upp.

Pattern illustration

Mynd 3: Hér er kominn fastapinni i innri kant og svoleiois er haldio afram allan hringinn. Nesta umfero heklast ofan á fyrstu umfero innri kants (par sem svarta orin visar) og svo koll af kolli par til loka8 hefur verio fyrir.

Similar Design Patterns