
HEKLUD GOLFMOTTA
Olof Lilja Eyporsdottir
SKILMALAR
pessi uppskrift er eingongu aetluo til personulegra nota. pér er heimilt a prenta hana ut fyrir pig en pu MATT EKKI undir neinum kringumstadum fjolfalda eda dreifa pessari uppskrift. pér er EKKl heimilt ad selja hluti eftir pessari uppskrift eda hagnast á henni á nokkurn hatt an leyfis fra hofundi. Vinsamlegast latio hofund vita ef pu verdur var/vor vio einhverja annmarka a uppskriftinni svo ad haegt sé ao leiorétta hana. @ Olof Lilja Eyporsd6ttir 2011 oloflilja@hotmail.com
EFNI OG AHOLD
Garn: | istex Bulky Lopi | litur 0085 | 6 hespur |
istex Bulky Lopi | litur0867 | 1 hespa | |
Heklunal: | 8,0 mm. Einnig parf grofa nal til ao ganga fra enda i lokinn. | ||
Heklfesta: | Skiptir ekki mali en ef pio viljio akkurat pessa staero pa er hun 10 (stuolar) | ||
Starom/kanti: | Lengd 58,5 cm | Breidd87cm |
SKAMMSTAFANIR
Loftlykkjur | I byrjun er buin til lykkja. Til ao gera loftlykkju pa er bandinu slegio upp a nalina og dregio i gegnum lykkjuna. | |
fl | Fastalykkjur | ddn gep o e ddn nupuea geis o eungi y uepo suuu gus i gegnum lykkjuna. pa eru tvaer lykkjur á nalinni og pa er bandinu slegio upp á og dregio i gegnum baoar lykkjunar. |
st | Stuoull | Slaio bandinu upp a og stingio nalinni i gegnum lykkjuna. Naio i bandio og dragio i gegnum lykkjuna. pa eru prjar lykkjur á nalinni og pa er bandinu slegio upp a og dregio i gegnum tvaer lykkjur. pa paer. |
kl | Keojulykkja | Stingio nalinni ofan i lykkjuna og slaio bandinu upp a og dagio i gegnum baoar lykkjurnar. |
umf | Umferd | |
** | Endurtaka | Endurtakio pao sem er á milli stjarnanna. |
ADFERD
Gerio 78 ll med adallit eda eins margar ll og bu vilt hafa a breiddina fyrir utan kanntinn. Fjoldinn verour ao vera slétt tala. 1. umf. Gerio 3 ll (telur sem fyrsti stuoullinn), fl i fjorou lykkju fra nalinni, \*st, fl\* ut umf. endio á st. 2. umf. Snuio vio og gerio 3ll, \*fl, st (eiga ad vera a moti st og fli fyrri umf)\* ut umf. endio á st. (eiga ao vera á moti st og fl i fyrri umf) Endurtakio 2. umf par til pid erud komin i pa lengd sem pid 6skio ykkur. Passid ao hafa mynstrid (,boluna" efst a réttunni) eins og a0 nedan p.e. byrjar og endar a ,b6lu". Gerio 1 lIl og heklio fl allan hringinn. Gerio 3 fl i hornin. (Midao vio uppgefna staerd pa eru 76 lykkur á milli horna a breiddina og 40 á milli horna a lengdina (fl fyrir miori ,b6lu" og fyrir nedan ,b6lu").
Kanntur:
umf. Heklio st (3 ll i byrjun sem fyrsti st) allan hringinn med aukalit og gerio prjá st i horn 2. umf. Athugio: heklid adeins i aftari lykkjuna. Heklio 4 Il, \*hoppio yfir eina lykkju, fl, 3 Il\* I hornin er gert fl, 3 ll, fl i somu lykkjuna. Tengio me0 kl i fyrstu ll. Gangio fra enda (eoa endum ef pio hafio ekki heklao yfir pa).
