NOTT
by Dora Stephensen

Staroir
Ein str?
Efni
Hringprjonn nr. 6 Hringprjonn nr. 4,5 Sokkaprjonar nr. 6 Kitten Mohair Litur A svartur nr. 1099 - 2 dokkur Litur B ljosbrunn nr. 3161 - 1 dokka
Prjonafesta
10 x 10 cm = 13 L og 22 umf. slétt prjon á prj6na nr. 6.
Aofero
Bolur og ermar eru prjonu? i hring og sameina?ar a einn prjon. Axlarstykki er prjona? me? laskaurtoku i hring. Halskragi er prjona?ur i hring.
Bolur
Litamunstur: Litur A: stroff 30 umf. Litur B: 3 umf. Litur A: 15 umf. Litur B: 6 umf. Litur A: 12 umf. Litur B: 9 umf. Litur A: 9 umf. Litur B: 12 umf. Fitjio upp 128 L me? lit A a hringprjon nr. 6. Tengid saman i hring og prjonio stroff: 2 L sl og 2 L br til skiptis 30 umf. Skipti? yfir a lit B og prjoni? slétt, fari? eftir litamunstri hér a? ofan og gerio urtoku og utaukningu á eftirfarandi hatt: 20. umf: Prj6nio 5 L, taki? tvar 6prj6na?ar lykkjur yfir a hagri prjon og prj6ni? saman, prj6nio eina lykkju slétt, setji? merki i pa lykku, prjoni? tvaer lykkjur saman. Prjoni? 59 lykkjur, taki? tvar 6prjonadar lykkjur yfir a hagri prjon og prjoni? saman, prjoni? eina lykkju slétt, setjio merki i pa lykkju, prjoni0 tvar lykkjur saman. Prjoni? 54 lykkjur. 30. umf: Endurtaki? urtoku. 40. umf: Auki? ut um eina lykkju sitthvoru megin vi? hvort merki. 50. umf. Aukio ut um eina lykkju sitthvoru megin vi8 hvort merki Geymi0 bol og prj6nio ermar.
Ermar
Litamunstur: Litur A: stroff 30 umf. Litur B: 2 umf. Litur A: 18 umf. Litur B: 3 umf. Litur A: 15 umf. Litur B: 6 umf. Litur A: 12 umf. Litur B: 9 umf. Litur A: 9 umf. Litur B: 12 umf. Fitji? upp 32 L me0 lit A á sokkaprjona nr. 6. Prjoni stroff 2 L sl, 2 L br til skiptis 30 umf. Skiptio yfir a lit B og prjonio slétt, fario eftir litamunstri hér ad ofan og gerio urtoku a eftirfarandi hatt: 27. umf: Aukio ut um 2 lykkjur (ein eftir fyrstu lykkju og ein fyrir sioustu lykkju). Petta er gert i 10. hverri umfer? alls 6 sinnum. Pa eru 44 lykkjur a prj6nunum. Setji? 9 lykkjur undir mi?ermi a hjalparband/naelu. Prjoni? seinni ermi a sama hatt.
Axlarstykki
Litamunstur: Litur A - 6 umf. Litur B - 15 umf. Litur A -3 umf Sameini8 bol og ermar a lengri hringprjon nr. 6 me? lit A. Setji8 9 fyrstu lykkjurnar af bol á hjalparband/nalu. Prj6ni? fyrri ermi vi? bolinn, prjoni? 55 lykkjur af bol, setji? nastu 9 lykkjur a hjalparband/nalu og prj6ni? seinni ermina vi8 bolinn, prjonio 55 lykkjur. Setji? merki vio samskeytin fjogur par sem bolur og ermar matast. Laskaurtaka: Prjoni? eina lykkju (fyrsta merki?) prjoni? nastu tvaer saman. Prjonio par til tvar lykkjur eru eftir a? nasta merki, taki? paer oprjona?ar yfir a hagri prjon og prjoni? saman, prjoni? eina lykkju slétt (anna? merki?) og prjoni? nastu tvar lykkjur saman. Endurtaki? petta ut umfer?ina og endi8 a a? taka sioustu tvar lykkurnar oprjona?ar yfir a hagri prjon og prjona saman. Urtakan er ger? i annari hverri umferd. pegar litamunstri likur eru 84 lykkjur a prj6ninum. Prj6ni? eina umfer? me? lit B og taki? ut 12 L jafnt yfir prjoninn = 72 L á prjoninum. Skipti? yfir a hringprjon nr. 4,5 og prjoni? 2 sl, 2 br til skiptis, 5 umf. Skipti? aftur yfir a prj6na nr. 6 og haldi? afram me? halskraga. pegar kraginn mlist 11 cm pa er gerd utaukning. Setji? merki a fjora sta?i, pa? fyrsta i fyrstu lykkju og hafi? jafnt a milli peirra. 1. umf.: Merki1 og 3: Prjoni? eina L sl, taki? eina L upp br, prj6ni? eina L sl, taki? upp eina L sl. Merki 2 og 4: Prj6ni? eina L br, taki? upp eina L sl, prj6ni? eina L br, taki? upp eina L br. Prj6ni? sl og br eins og vi? á a? naesta merki. 2. umf: Merki 1 og 3: Prj6ni? eina L sl, tver L br, eina L sl. Merki 2 og 4: Prjoni? eina L br, tvaer L sl, eina L br. Prjoni? sl og br eins og vi? á a? nasta merki. 3. umf: Merki 1 og 3: Prjoni? eina L sl, taki? upp eina L sl, prjoni0 tvaer L br, taki? upp eina L sl, prjoni? eina L sl. Merki 2 og 4: Prjoni? eina L br, taki? upp eina L br, prj6ni? tvar L sl, taki? upp eina L br, prjoni? eina L br. Prjoni? sl og br eins og vi? á a? nasta merki. Prjonio afram kraga par til hann maelist 22 cm. Fellio af laust slétt og brug?io.
Fragangur
Lykki? saman undir hondum og gangi0 fra endum, pvoid peysu eftir leiobeiningum a garni og leggio til perris. Ef pig vantar aosto? vio pessa uppskrift mattu hafa samband vio mig a netfangio dorabst@hotmail.com pessi uppskrift er til einkanota eingongu. Pad er ekki heimilt a? selja uppskriftina né par flikur sem bunar eru til eftir henni.