Einfaldir vettlingar meo pumaltungu
A haustin reyni ég oftast ad fjoldaframleida vettlinga fyrir bornin min. Flestir sem eiga born á leikskolaaldri pekkja ad vettlingar eru ansi gjarnir á ad tynast og situr madur oft uppi med einn og einn stakann. Kosturinn vio pessa vettlinga er ao peir passa baoir á vinstri og hagri hond pannig ad maour getur gert eins marga og maour nennir i sama lit. Svo ef einn tynist pa er alltaf til annar a moti. pa0 er ekkert floknara eoa seinlegra ao gera pumaltungu heldur en hefbundinn pumal. I raun finnst mér pao auoveldara og fallegra, a.m.k. ef maour er ekki meo munstur. i pessa vettlinga nota ég léttlopa og pad er mjog auovelt ad staekka eda minnka uppskriftina meo pvi a0 baeta vio eoa faekka lykkjum sem fitjad er upp. Svo er haegt ao lata barnio mata reglulega til ao fa rétta lengd. Umferoafjoldinn sem ég gef upp er aoeins til viomiounar og smellpassar a min born.
Staer?ir:
2-3/4-5 ára
Efni:
Léttlopi Sokkaprj6nar nr 3,5 og 4 (4,5 fyrir pa sem prj6na fast) Nal til ao ganga fra endum
Utskyringar:
Utaukning til vinstri: Notid vinstri prjon til ad taka upp bandio a mili lykjanna framan fra. Prjonid sioan aftan i lykkjuna sem myndast. Utaukning til haegri: Notio vinstri prjon til ad taka upp bandio a millilykkjanna aftan fra. Prjonio sioan framan i lykkjuna sem myndast.
Aofero:
Fitjio upp 26/30 lykkjur á prjona nr. 3,5. Tengi0 i hring 0g prj6ni0 stroff, 10 umferoir. Skiptio yfir a prjona nr. 4 og prj6nio 6 umferoir slétt. pumaltunga: Prjónio 1 lykkju slétt, aukio ut um 1 til vinstri, prjonio slétt par til 1 lykkja er eftir á sioasta prjoninum, aukio ut um 1 til haegri, prjonio 1 slétt. Prjonio eina umfero slétt. Prjónio 2 slétt, aukio ut um 1 til vinstri, prj6nio slétt par til 2 lykkjur eru etir á sioasta prjoninum, aukio ut um 1 til haegri, prjonio 2 slétt. Prjonio eina umfero slétt. Prjónio 3 slétt, aukio ut um 1 til vinstri, prj6nio slétt par til 3 lykkjur eru etir á sioasta prjoninum, aukio ut um 1 til haegri, prjonio 3 slétt. Prjonio eina umfero slétt. Prjónio 4 slétt, aukio ut um 1 til vinstri, prj6nio slétt par til 4 lykkjur eru etir á sioasta prjoninum, aukio ut um 1 til haegri, prjonio 4 slétt. Prjonio eina umfero slétt. (adeins i staer0 4-5 ára) Prj6nio 5 slétt, aukio út um 1 til vinstri, prj6nio slétt par til 5 lykkjur eru eftir á sioasta prjoninum, aukio ut um 1 til haegri, prjonio 5 slétt. Prjonio eina umferd slétt. Setjio 8/10 lykkjur sem tilheyra pumaltungu a aukaband/naelu/aukaprj6n og fitjio upp tvaer lykkjur é sioasta prj6ni. Umferd byrjar og endar a milli pessara tveggja lykkja. Prjonio sidan slétt 14/16 umferoir, skiptio lykkjunum jafnt a tvo prj6na og hefjio urtoku \*Takio 1 lykkju 6prj6nada, prjónio 1 slétt og steypio hinni yfir. Prj6nio par til 2 lykkjur eru eftir og prjonio paer saman.\* Endurtakio \*-\* par til 4 lykkjur eru eftir a hvorum prjoni fyrir sig. Klippio bandio, praeoio i gegn um lykkjurnar og gangio fra.
pumall:
Takio upp 2 lykkjur i gatinu par sem 2 voru fitjaoar upp og 1 aukalega i samskeytunum sitt hvoru megin og prj6nid eina umfero. pa aettu ao vera 12/14 lykkjur a prjonunum. Umfero byrjar á milli lykkjanna tveggja sem teknar voru upp par sem fitjad var upp aour. Prjonio fyrstu tvaer lykkjurnar saman, prj6nio ad sioustu tveim og prj6nio par saman. pa aettu a0 vera 10/12 lykkjur á prj6nunum. Prj6nio 6/8 umferdir og hefjio sioan urtoku. \*Takio 1 lykkju 6prj6nada, prjóni 1 slétt og steypio hinni yfir. Prjoni par til 2 lykkjur eru eftir og prjonio paer saman.\* Endurtakio \*-\* par til 6/8 lykkjur eru eftir i heildina. Klippio bandio, praeoio i gegn um lykkjurnar og gangio fra. Gangio fra ollum lausum endum i lokin og njotio @ Uppskriftin er okeypis og er ollum frjals til einkanota. Ekki er leyfilegt ad birta hana, selja eda nota i oorum tilgangi en til einkanota an sampykkis hofundar.

Athugasemdir, leioréttingar eda spurningar ma senda a uea2@hi.is @