Ea Rer
Eva Ros Olafsdottir er 25 ara Hafnfir?ingur og nemii felagsra?gjof. Hun er m6?ir 16 mana?a drengs sem segja ma a? sé uppspretta prjonamaniunnar sem hun er haldin. Eva Ros er nu pegar oroin mikil prjonakona og honnuour pratt fyrir ad hafa hafio prjonaferilinn fyrir adeins ari sioan! Hun hafoi aour reynt upp a eigin spytur ad byrja a? prjona og gerdi prjar tilraunir til a prjona trefil en fannst pa? ekki spennandi. Petta byrjaoi ekki a? ganga hja henni fyrr en hun uppgotvaoii fyrra pa svakalegu prjonatofra a? pad vaeri hagt a? prjona ihring! i fae?ingarorlofinu kynntist hun oorum mommum sem eru ,faranlega klarar" og paer hafa veri? sto? og stytta Evu i gegnum laerdomsferlio asamt mommu og ommu. En paer hittust einu sinni iviku me? bornin og prjonana i fae?ingarorlofinu og eru hvor annarri mikil hvatning. Eva byrjaoi fljotlega a? prjona ut fyrir hefobundinn ramma Og helst illa vio uppskriftiri dag an pess a? proa paer og breyta a? eigin vilja. Eva Ros er ,algjorlega ofvirkur prjonari" og nytir hverja dauda minutu i prjon asamt pvi ad prjona i skolanum, i straet6, i bil, yfir sjonvarpinu og meira a? segja er ungur sonurinn oroinn ansi pjalfaour i ao hoppa yfir garnaflekjurnar i kringum mommu sina! Prjonamotto: Nenntu a& rekja upp, pad verur bara fallegra!
Apapeysa - a ofan
,Mig langaoi til ao gera lopapeysu sem vaeri svolitio ooruvisi, bedi meo pvi ao byrja efst á halsmalinu og vinna mig niour og hins vegar me? pvi ao nota dyr sem maour sér vanalega ekki á lopapeysum. Sonur minn er mjog hrifinn af dyrum pessa dagana. Pa? er buio a? prjona peysu me? ondum, kisum og hundum og voru pvi aparnir valdir hér, enda passa peir vel a? pessu ,Ooruvisi" pema hja mér". pessi peysa er prjonu? ofan fra. Byrja? er a halsmalinu, svo er lykkjunum skipt niur iermar, og fram- og bakhlio. Pegar brjoststykki? er tilbui? eru ermarnar geymdar á bandi eoa naelu á meoan bolurinn er klaraour.Kosturinn vio a? prjona peysu me? pessum haetti er ao haegt er a? mata peysuna á hverju stigi fyrir sig og utfaera eftir porfum pegar barni? staekkar (lengja, stytta o.s.frv.).

Staer?ir: 1,5 - 2 ara 0g (4 ara) e?a ca. strer?ir 98 og (110). Ummal peysu undir handvegi: 64 (68) cm, sidd fra halsmali og niur: 40 (43) cm, ermalengd fra handvegi: 22 (24) cm. Garn: Léttlopi: dokkbrunn (250 g), ljosbrunn (50 g), ljosgraenn (50 g), hvitur (50 g). Prjonar: Hringprjonar nr. 3,5 0g 4,5, 40 og 60 cm og sokkaprjonar nr. 3,50g4,5. Anna?: 6 tolur, 4 prjonamerki e?a band, og saumavel (a.m.k. a0 lani). Prj6nfesta: 18 lykkjur og 24 umfer?ir i sléttu prj6ni me? prjonum nr. 4,5gera10x10cm. Skammstafanir: PFA: Prjona bae?i framan og aftan i lykkjuna (utaukningin). Fitji? upp 58 (62) lykkjur fyrir halsmali? a prjona nr. 3,5 (par af eru 2 lykkjur sem eru prjonaoar brugonar niour alla peysuna ao framan). Tengi? saman i hring og prjoni? stroff: 1 slett og 1 brugoin panga? til halsmalio maelist 8 cm. Héoan i fra er prjona? slétt prjon, skipt yfir á hringprjona nr. 4,5 og peysunni skipt upp i ermar og fram- og bakhli á eftirfarandi hatt: Umfer? 1: Prjoni? 2 brugonar lykkjur i miojunni. Prjoni? svo 9 (1o) lykkjur, aukio út me? pvi ao prjona bae?i framan og aftan i lykkjuna (PFA), setji? prjonamerki, PFA, Prjoni 6 lykkjur, PFA, setji merki, PFA, prjoni 18 (20) lykkjur, PFA, setji? merki, PFA, prjoni? 6 lykkjur, PFA, setji? merki, PFA, prjonio 9 (1o) lykkjur. Umfer? 2: Prjonio 2 brug0nar lykkjur i mijunni, restina sleétt. Umfer? 3: Prjoni? 2 brugonar i miojunni og sian: [prjoni? a sioustu lykkjunni fyrir prjonamerki, prjoni hana PFA, merkio faert yfir á haegri prjon, PFA], endurtaki? petta ut umferoina. Endurtaki umfer? 2 0g 3 til skiptis panga? til lykkjurnar yfir ermarnar eru alls or0nar 46 (48), bakhli?in er pa or0in 58 (62) lykkjur, 0g hvor framhli? 29 (31) lykkjur, samtals: 208 (220) lykkjur. Skipt i ermar og bol: Prjonio 2 brugonar lykkjur, prjoni? svo slétt a? nesta merki, setji lykkjurnar a milli prjonamerkja 2 0g 3 a band (pa ver?ur ermin), prj6ni? 58 (62) lykkjur a0 naesta merki, setji? lykkjurnar a milli prjonamerkja 3 0g 4 a band, prjoni? 29 (31) lykkjur. Ermarnar eru prjonadar sioast. Haldio pa afram me? bolinn, 116 (124) lykkjur i2 (6) umferoir me? aoallitnum. A sama tima er aukio ut um 4 (3) lykkjur = 120 ( 128) lykkjur. Prjonio nu greinamunstur (sja mynd). Prjoni? svo 2 umfer?ir me? aallit, prjoni? pa apamunstur (sja mynd). Par sem peysan er prjonuo ofan fra er byrja? ad prjona apamunstrio efst vinstra megin á munsturmyndinni. Prjonio nu me? aoallit par til bolurinn maelist 18 (21) cm fra handvegi og niour. Pa er skipt yfir a prjona nr. 3,5 og prjona? stroff: 1 slétt, 1 brug?in i 4 cm, pa er fellt af.

Ea Rer
Ermar: Taki? upp 1 lykkju i handveginum, setji? ermalykkjurnar á sokkaprjona nr. 4.5, taki? upp a0ra lykkju i handveginum = 48 (50) lykkjur. Faekkaou um o (2) lykkjur (1 i byrjun umferdar og 1 i lok umfer?ari staerri star?). Prjonio 2 (6) umfer?ir me? a0allit. Prjoni nu greinamunstri? (munstur nr. 2). Eftir munstri? er faekka? um 1 lykkju i upphafi umfer?ar og 1 i lok umfer?ar i 6. hverri umfer? samtals 7(6) sinnum, par til34 (36) lykkjur eru eftir. Prjoni? panga? til ermin maelist 18 (2o)cm fra handvegi. Pa er prjonao stroff, 1 slétt, 1 brugoin i 4 cm, og fellt af. Kantar: Saumao er i brugonu lykkjurnar i mioju peysunnar i saumaveél og klippt a milli. Gott er ao sauma tvisvar yfir og sikksakka yfir kantinn eftir a bui? er ao klippa. Takio upp lykkjur til a? prjona stroff á hvorri hlio, taki? upp hverja lykkju. I umfer? 1 er faekka? um lykkjur: [Prjoni 1 slétta, 1 brugona, prjoni? 2 sléttar saman, prjoni 1 brugna, 1 slétta, prjoni 2 brugonar saman], ut umfer?ina. Umfer? 2: Prjonio stroff: [1 slétt, 1 brug?in], út umfer?ina. Umferdir 3 0g 4 eru prjonadar eins og umfer? 2. Umferd 5: Felli af. Hnappagatahlioin er prjonu? eins, nema i umfer? 3 er gert ra8 fyrir 6 hnappagotum jafnt yfir kantinn. Pau eru ger? me? pvi a0 prjona 2 lykkjur saman, sla upp a bandio og halda svo afram ao prjona slétt og brugoio. Fragangur: Gangio fra ollum endum, saumio halsmalio niour og saumio tolurnar á. Ekki parf ao lykkja saman undir hondunum á peysumsemeruprjonaoarofanfra. Apamunstri? telur samtals 6 apa. Byrjio efst vinstra megin á munstrinu par sem peysan er prjonu? ofan fra. Eftir apana fjora skal prjona tvo fyrstu apana aftur. Athugi? a? á minni staer?inni á peysunni skal taka ur 2 lykkjur á eftir sioasta apanum svo ao lykkjufjoldiver?i12o lykkjur.


Húfa i stil
Staer?: 2 -(4) ara (hufan er ca. 40 cm i ummali, en stroffi? teygist vel). Garn: Lettlopi, i somu litum og peysan. Prjonar: Hringprjonar nr. 3,5 0g 4,5, 40 cm, 0g sokkaprjonar nr. 4,5. Prj6nfesta: 18 lykkjur og 24 umferoir i sléttu prjoni a prjona nr 4,5 gera 10X10cm. Fitjio upp 8o lykkjur med dokkbrunum léttlopa á 40 cm hringprjona nr. 3,5. Tengi? ihring og prjoni? stroff (1 slétt , 1 brug?in) i10 cm. Skipti? yfir a prjona nr. 4,5 og prjoni? 8 umferoir slétt . Prjoni nu munstur 2 (Ath. snyr Ofugt a hufunni mioa? vi? peysuna). Prjoni? afram panga? til hufan maelist 11 (13) cm fra stroffi (e?a eins og purfa pykir), pa hefst urtaka. Skiptio yfir a sokkaprjona pegar lykkjurnar veroa of faar fyrir hringprjonana. Urtaka: Umferd 1: [Prjonio 8 lykkjur, prjoni? 2 lykkjur saman], endurtaki8 ut umfer?ina. Umfer? 2: Prjoni? slétt. Umfer? 3: [Prjoni 7 lykkjur, prjoni? 2 lykkjur saman], endurtakio ut umfer?ina. Umfer? 4: Prjoni? slétt. Umfer? 5: [Prjoni? 6 lykkjur, prjoni? 2 lykkjur saman], endurtaki? ut umfer?ina. Umfer?6:Prjonio slétt.Endurtakiourtokui annarri hverri umfero á pennan hatt par til aoeins 1 lykkja er á milli úrtakanna. Pa eru prjona?ar 2 og 2 lykkjur saman, bandi slitio fra og praett i gegnum paer lykkjur sem eftir eru. Gangio fra ollum endum. Brjoti? upp a stroffio og festio pa? niour me? nokkrum sporum.