Pink Daisy
Hofundur Dora Stephensen

Stroir
Uppskriftin er gefin upp fyrir str? 3-10 ara, en mjog auovelt er a0 a0laga hana a0 oorum staer?um, sja sioar.
Efni
Hringprjonn nr. 3,5 Kambgarn Litur A - Bleikur (1220) Litur B - R6sbleikur (1221)
Prjonafesta
Prjonafesta er ekki nauosynleg fyrir pessa hufu.
Aofero
Hufukantur er prjona?ur fram og tilbaka og tvo sokkaprjona. Hufan er prjonu? fram og tilbaka a stuttan hringprjon og saumu? saman i lokin.
Kantur
itji upp 22 lykkjur a sokkaprjon nr. 3,5 me? kambgarni. Noti? annan lit en nota skal i hufu. 1 umf: Skiptio yfir i lit A og prjoni? sl. ut umf. 2. umf: Prjoni? br. ut umf. 3. umf: Prj6ni0 3 L a aukaprj6n, prj6ni? 3 L a aoalprjon, prj6ni8 lykkjurnar af aukaprjoninum a adalprj6ninn, prjoni? 2 L br. Prj6ni0 3 L a aukaprj6n, prj6ni0 3 L a a?alprj6n, prj6ni0 lykkjurnar af aukaprj6ninum a a?alprj6ninn, prjoni8 2 L br. Prj6ni? 3 L a aukaprj6n, prj6ni8 3 L a aoalprjon, prjoni? lykkjurnar af aukaprjoninum á aoalprjoninn. 4. umf: Prjoni0 6 L br, 2 L sl, 6 L br, 2 L sl, 6 L br. 5. umf: Prjoni0 6 L sl, 2 L br, 6 L sl, 2 L br, 6 L sl. 6. umf: Prjoni? 6 L br, 2 L sl, 6 L br, 2 L sl, 6 L br. 7. umf: Prjoni? 6 L sl, 2 L br, 6 L sl, 2 L br, 6 L sl. 8. umf: Prj6ni? 6 L br, 2 L sl, 6 L br, 2 L sl, 6 L br.. Endurtaki? umf. 3-8 par til stykki? maelist 47-50 cm. Best er a? mela hofu8 barnsins sem hufan er prjonu? á og minusa 1 cm fra til ao fa rétta lengd á hufuna. Til viomidunar ma nota pessar tolur sem gefnar eru upp a hofuostar? barna: ar réttri lengd a hufukanti hefur veri? na0 er uppfiti? rakio upp og lykkjurnar a fyrstu umferd teknar upp og lykkja?ar saman vi? lykkjurnar a hinum enda stykkis.
Hufa
par sem brugonu lykkjurnar a milli kaolanna eru sléttar a rongunni er gott a? nota pr til a0 taka upp lykkjur fyrir hufuna. Noti? ystu lykkjurnar og taki? upp hverja lykkju allan hringinn. Skitio yfir i lit B og prjonio slétt i hring 3 umferoir. Nast skiptum vi? yfir i Daisy stitch. Pa er prjona? fram og tilbaka og byrja? a rongunni: 1. umf: Prjoni? 1 L sl. Prjoni? 3 L saman br. en ekki taka par af prjoninum, slai? bandinu upp ? prjoninn og prjoni? lykkjurnar prjar aftur saman brugonar (pa? er eins og bandinu sé slegi? tvisvar upp a prjoninn, i seinna skipti? sem hluti af br. lykkjunni). Prjonio nastu L sl og endurtakio petta til skiptis ut umfer?ina, eitt blom og ein sl. til skiptis. Umfer?in endar a einni sléttri lykkju, ef pa? stemmir ekki upp a lykkjufjoldann pa annaohvort takio pio upp eina lykkju e?a prjoni? tvaer saman. 2. umf: Prjoni? slétt a réttunni. 3. umf: prjoni? 3 L sl. prj6ni8 eitt bl6m, prj6nio 1 lykkju slétt. Prj6ni? eitt bl6m og eina lykkju slétt til skiptis ut umferoina. Umfer?in endar á 3 L sl. 4. umf. Prjonio slétt. Endurtakio pessar fjorar umfer?ir niu sinnum
Urtaka
1. umf: (fra rongu) Prj6ni0 1 L sl, prjonio 3 L saman br. endurtaki0 ut umfer?. 2. umf: Prjoni? slétt 3. umf: Prjoni? 1 L sl, prjoni? 3 L saman br. Endurtaki? ut umfer? 4.umf: Prjoni? slett 5. umf: Prjoni? 1 L sl, prjoni? 3 L saman br. Endurtaki? ut umfer? Klippi? a bandio og pra?i8 i gegnum lykkjurnar sem eru eftir a prjoninum pannig a0 toppurinn lokist i hring.
Fragangur
Saumi? saman bakhlio hufunnar. Gangio fra endum og buio til skuf i lit A. Leiobeiningar um pao hvernig a ad gera skuf er hagt ao finna me? pvi a0 leita i google images og nota leitaroroin "how to make a tassel". pvoio hufuna i hondum eoa a ullarprogrammi i vél og leggi? til perris. Ef pig vantar aosto? vi? pessa uppskrift mattu hafa samband vi? mig a netfangi? dorabst@hotmail.com pessi uppskrift er til einkanota eingongu. pa? er ekki heimilt a? selja uppskriftina né par flikur sem bunar eru til eftir henni.