
Hlekkir
Hildur Yr isberg Hlekkir eru tvilitir vettlingar i premur fullor?insstr?um sem eru prjona?ir fra stroffi og upp. Lykkjur eru settar á aukaband fyrir pumal. Uppskriftin er etlu? fyrir garn sem hefur atlada prjonfestu 18-20 lykkjur á 10 cm (worsted). Garn nota? i synishorn: Léttlopi (grair og svartir), Lark fra Quince & co (rau?ir og hvitir) - faest i Litlu Prjonabudinni Karisma fra Drops (gulir og brunir) - fast t.d. i Butaba og Fondru Snaeldan fra Freyjum (grnir og hvitir) - fast i Litlu Prjonabu?inni Magn: 123 (130) 155 metrar i adallit, i mesta lagi 87 metrar af aukalit. Prjonfesta: 13 lykjur og 12 umferoir gera 5x5 cm ferning. Prjonar: Sokkaprjonar sem gefa ofangreinda prjonfestu. Fyrir léttlopann eru pad prjonar 3 og 4. Fyrir Lark og Karisma eru pao prjonar 3.5 0g 4.5. Fyrir Snalduna eru pad prjonar 4.0 og 5.0. Staroir: S (litil domustaro), (M) (stor domustaro eoa litil herrastar?) L (stor herrastard). Pu parft lika: Tvo aukabond, ca 15 cm fyrir hoorn pumal. Pumalinn er hagt ao prjona mynstradan, eins og á gulu, raudu og grau vettlingunum, eoa einlitan eins og á peim granu. Tolurnar i uppskriftinni mioa vio mynstraoan pumal. Athugio ao prjonfesta i einlitu prjoni er yfirleitt orlitio lausari eni tvibandaprjoni, svo gott veri a0 minnka pumallykkjurnar á aukabandio um 1 lykkju. Aofero: Fitjio upp 40 (40) 44 lykkjur. Prjoni? stroff (2 sl. 2 br.) i 22 (22) 24 umfer?ir (ca. 9 (9) 10 cm). Utaukningarumferd: Auki? ut um 8 (8) 10 lykkjur, 48 (48) 54 lykkjur alls. Prjoni eftir mynsturteikningu A (B) C. 119. umfer? er aukaband fyrir pumal prjona? inn i. Vinstri vettlingur: Prjonio 1 lykkju skv. mynsturteikningu. Nestu 9 (9) 10 lykkjur prjona?ar á aukaband fyrir pumal. Prjoni? aftur yfir per skv. mynstri. Haldi8 áfram a? prjona skv. mynsturteikningu. Haegri vettlingur: Prjoni8 par til 10 (10) 11 lykkjur eru eftir af umfer?. Prjoni 9 (9) 10 lykkjur á aukaband, prjoni aftur yfir skv. mynstri. Haldio afram ao prjona skv. mynsturteikningu. Urtaka (adeins i adallit): 1. og 3. prjonn: Prjoni? 1 sl., ttp, prjonio sl. ut prjon. 2. 0g 4. prjonn: Prjonio par til 3 lykkjur eru eftir á prjoninum, 2 sl. saman, 1 sl. Takio ur á pennan hatt i hverri umfer? par til 2 lykkjur eru eftir á hverjum prjoni.

@ Hildur Yr isberg. Uppskrift ma ekki deila eoa afrita an leyfis hofundar ATH: I stard L er lykkjufjoldi sem ekki gengur upp i4. Pa er tekio ur á sama hatt, en i lokin eru 10 lykkjur eftir i sta0 8 i hinum stardunum. Slitio fra og dragio i gegn. Pumall: Fjarlxgid aukabandio og takio upp lykkjur fyrir ofan og nedan pa?, alls 18 (18) 20 lykkjur. Prjonio samkvamt mynsturteikningu C, D, E, nema ef pumall á ao vera einlitur, pa er hann prj6naour par til hann maelist 5.5 (7) 9 cm. Urtaka a pumli (a?eins i adallit): 1. og 3. prjonn: Prjoni 1 sl., ttp, prjonio sl. ut prjon. 2. 0g 4. prjonn: Prj6ni? par til 3 lykkjur eru eftir á prjoninum, 2 sl. saman, 1 sl. Takio ur á pennan hatt i hverri umfer? par til 2 lykkjur eru eftir á hverjum prjoni. Slitio fra og dragid i gegn.

Skammstafanir:
sl. = slétt lykkja br. = brugOin lykkja 2 sl. saman = prjoni? 2 lykkjur sléttar saman ttp = taka, taka prjona. Petta er urtaka sem hallar til vinstri og er ger? á pennan hatt: 2 lykkjur eru teknar oprjona?ar, sitt i hvoru lagi, af vinstri prjoni yfir ? pann hagri likt og pa? eigi a0 prj6na per. Smeygio vinstri prjoninum inn i lykkjurnar og prj6ni? slétt. Hegt er a? finna pessa aofer? á Youtube meo pvi a? sla ssk (slip, slip, knit) inn i leitargluggann. Einnig ma sleppa pessari aofer? og taka eina lykkju oprjona?a, prjona eina lykkju slétt og steypa oprjonuou lykkjunni yfir pa prjonuou.

MYNSTUR A - SMALL Vettlingur og pumall

aSallitur mynsturlitur 2 sl. Saman ttp


MYNSTUR B - MEDIUM Vettlingur og pumall

@ Hildur Yr isberg. Uppskrift ma ekki deila eoa afrita an leyfis hofundar
MYNSTUR C -LARGE Vettlingur og pumall
