Dur Dur D'etre Bebe
Honnu?ur Dora Stephensen

Stceroir
0-6 (6-12) manaa
Efni
Hringprjonn nr. 3,5 Sokkaprjonar nr. 3,5 Heklunál nr. 3 Kambgarn Litur A - 0051 Hvitur - 2 dokkur Litur B -1224 Fjolublár - 2 dokkur
Prionafesta
10 x 10 cm = 31 L og 40 umf. Fisherman's rib stitch me? kambgarni, á prj6na nr. 3,5.
peusa
Aofero
Bolur er prjonaour fram og tilbaka á hringprjon me? Fisherman's rib stitch, petta munstur er mun fallegra sé pa? prjona? fram og tilbaka heldur en ef pa? er prjona? i hring. Stroff á ermum er prjona? fram og tilbaka me? Fisherman's rib stitch, ermar eru prjona?ar i hring me? krossmunstri á sokkaprjona. Etir sameiningu bols og erma er prjona? krossmunstur i hring me? laskaurtoku. Umfer? byrjar og endar á brug?inni lykkju á mi?ju axlarstykkis. Sauma? er svo me? saumavél i brugonu lykkjurnar fyrir mioju áour en klippt er upp á milli peirra. Kanturinn er hekla?ur.
Bolur
Fitji8 upp 147 (165) L me? kambgarni, lit A á hringprjón nr. 3,5. Bolur er prjona?ur me? Fisherman's rib stitch. 1. umf: Prjoni? eina lykkju brugona og eina lykkju slétta, endurtaki? ut umfer?ina. 2. umf: Snuia vio. Prjoni? eina lykkju slétta, taki? ncestu lykkju oprjona?a af prjoninum (eins og pi? cetli? a? prjona hana brugona). Endurtaki? ut umfer?. Umfer?in endar á sléttri lykkju. 3. umf: Prjoni? brug?i? tilbaka. Endurtaki? 2. og 3. umfer? par til bolur mcelist 14 (18) cm. Geymi? bolinn og prjóni? ermar.
Ermar
Fitji? upp 31 (35) L me? lit A á sokkaprjón nr. 3,5. Prj6ni? Fisherman's rib stitch. 1. umf: Prijoni? eina lykju brugona og eina lykkju slétta, endurtaki? ut umfer?ina. 2. umf: Snui? vi?. Prioni? eina lykkju sléetta, taki? ncestu lykkju oprjona?a af prjoninum (eins og pi? cetli? a? prjona hana brugona). Endurtaki? ut umfer?. Umfer?in endar á sléttri lykkju. 3. umf: Prjoni? brug?i? tilbaka. Endurtaki? 2. og 3. umfer? par til stroffi? mcelist 4 (6) cm. Skipti? lykkjunum ni?ur á fjora sokkaprjona. Skipti? yfir i lit B. I fyrstu umfer? er auki? ut um 8 (1 1) lykkjur og prjóna? krossmunstur. 1. umf: Prjoni? tvcer lykkjur sléttar og eina lykkju brugona, endurtaki? ut umfer? og auki? Ut um 8 (1 1) lykkjur jafnt yfir umfer?ina. Nu eru 39 (48) lykkjur á prjonunum. 2. umf: Prjoni? tvcer lykkjur sléttar og eina lykkju brugona. Endurtaki? ut umfer?. 3. umf: Prjoni? lykkju numer tv? en taki? hana ekki af prjoninum, prjoni? svo fyrstu lykkjuna og taki? ba?ar lykkjurnar af prjoninum i einu, nu hefur myndast kross. Prjoni? ncestu lykkju brugona. Endurtaki? ut umfer?. Endurtaki? pessar priar umfer?ir par til ermin mcelist 14 (18) cm. Passi? a? enda á krossumfero. Setji? 6 lykkjur á miori ermi á hjalparband/ncelu. Nu eru 33 (42) lykkjur á prj6ninum. Prjoni? seinni ermi á sama hatt.
Axlarstykki
Sameini? bol og ermar á hringprjon nr. 3,5 me? lit B. Fitji? upp tvcer lykkjur (bessar lykkjur eru prjona?ar brug?nar upp axlarstykki?). Prj6ni? fyrst eina lykkju slétta og eina lykkju brugona og endurtaki? svo alltaf tvcer lykkjur sléttar og eina lykkju brug?na (krossmunstur). Prjoni? 35 (38) lykkjur af bol, prj6ni? fyrri ermi vi? bolinn, setji? ncestu 6 lykkjur af bol á hjalparband /ncelu, prj6ni? 66 (78) L, prj6ni? seinni ermi vi? bolinn, setji? ncestu 6 lykkjur af bol á hjalparband /ncelu, prjoni? 34 (37) L (umfer?in endar á sléttri lykkju). Nu eru 201 (237) lykkjur á prj6ninum. Setji? nu merki i brugonu lykkjurnar par sem bolur og ermar sameinast = 4 merki. Frá pessum merkjum er ger? laskaurtaka. Allar umferoir byria og enda á brug?inni lykkju. 2. umf: Prjoni? eina lykkju brugona, eina sletta og eina brugona. Prjoni? svo tvcer lykkjur sléttar og eina lykkju brug?na og endurtaki? ut umfer?. Prj6ni? p6 lykkjuna par sem merki? er slétta, pa? er gert upp alt axlarstykkio. 3. umf: Prjoni? eina lykkju brugona, eina slétta og eina brugona. Prjoni? svo lykkju numer tv? en taki? hana ekki af prjoninum, prjoni? svo fyrstu lykkjuna og taki? ba?ar lykkjurnar af prjóninum i einu, nu hefur myndast kross. Prjoni? ncestu lykkju brug?na. Endurtaki? ut umfer?. 4. umf: i pessari umfer? hefst urtaka. Prjoni? eina lykkju brugona, eina slétta og eina brugona. Prjoni? svo tvcer lykkjur sléttar og eina lykkju brugona par til tvcer lykkjur eru eftir a? merktu lykkjunni. Taki? eina lykkju af prjoninum 6prjona?a, prjoni? ncestu lykkju og steypi? svo oprj6nuou lykkjunni yfir hana. Prjoni? merktu lykkjuna slétt. Prjoni? ncestu tvcer lykkjur saman. Endurtaki? urtoku hjá hinum premur merkjunum. Haldi? áfram a? prj6na tvcer lykkjur sléttar og eina lykkju brugona me? krossumfer? i pri?ju hverju umfer? og urtoku i annarri hverri umfer?. Pegar krossarnir eru 8 (10) talsins er urtoku loki?. Nu eru 115 (127) lykkjur á prjóninum. Felli? af brugonu lykkjurnar tvcer fyrir mi?ju. Prjoni? tvcer lykkjur sléttar. Prjoni? tvcer lykkjur saman ut umfer? en endi? á tveim lykkjum sléttum. Nu eru 59 (65) lykkjur á prj6ninum. Prjoni? brug?i? tilbaka. I ncestu umfer? er gert gatamunstur: prjoni? 3 (4) lykkjur sléett, \*slai? bandinu upp á prjoninn, prjoni? tvcer lykkjur saman, prjoni? tvcer lykkjur slétt\* Endurtakio fra \* til \* ut umfer?ina, endi? á a? prjona 2 (3) lykkjur sléttar. Prjoni? brug?i? tilbaka og felli? svo af.
Frágangur
Lykki? saman undir hondum, saumi? saman stroff á ermum og gangi? fra endum, en dragi? endana sem eru lausir vi? brugonu lykkjurnar framan á axlarstykki fram a? réttu og saumi? yfir pa um lei? og sauma? er i vél me? beinu pettu spori og samlitum tvinna tvisvar i hvora brugonu lykkju a? framan. Klippi? upp á milli saumanna. Kantur: Kanturinn er heklaour fra neori hli? a? framan hcegra megin, upp yfir halsliningu og ni?ur kantinn vinstra megin. Mi?i? vi? a? hekla kantinn yfir sléttu umfer?ina i byrjun og enda axlarstykkis. Hekli? fastapinna i prjár lykkjur og hoppi? yfir eina upp bolinn, begar komi? er a? axlarstykki hekli? pá i tvcer lykkjur og hoppi? yfir eina. I halsliningu eru hekla?ir brir fastapinnar i somu hornlykkjuna, hekli? svo tvo pinna á milli gatanna i gataumfer?inni og einn i hvert gat. Noti? somu aofer?ir pegar fari? er ni?ur kantinn vinstra megin. Slitio fra og gangi? frá enda. Byrji? svo aftur ne?st á hcegri framhli? og hekli? einn fastapinna, hoppi? yfir eina lykkju og hekli? fimm stu?la i ncestu lykkju, hoppi? yfir eina lykkju og hekli? fastapinna i ncestu lykkju. Petta er endurtekio allan kantinn. Sliti? fra og gangio frá enda. Snura: Taki? ca. 3 metra af kambgarni, lit A. Leggi? bandi? saman svo pa? sé tvofalt. Festi? mi?juna á hur?arhun e?a anna? par sem pa? helst og strekki? á pvi. Snui? endana saman par til pa? byrjar a? rullast upp á bandi?, bi? finni? pa? me? pvi a? slaka a?eins á pvi. pá legii? pi? endana saman og strjukio fast niour eftir bandinu pannig a? snuningurinn sé jafn. Bindio hnuta á endana og klippi? af peim. Prce?i? snuruna i gegnum gotin i gataumfer?inni. Saumi? ut bl6m i bolinn. Athugi? a? hcegt er a? finna kennslumyndbond i Utsaum á youtube, noti? t.d. leitaror?in "Embroidered flower". pvoi? peysu eftir leiobeiningum á garni og leggi? til perris

Hufa
Aofero
Hufan er prjonu? i hring me? krossmunstri og fram og tilbaka me? Fisherman's rib stitch sem si?an er sauma? saman.
Hufan
Fitji? upp 93 (117) L me? kambgarni, lit B á hringprjon nr. 3,5. 1. umf: Prjoni? tvcer lykkjur sléttar og eina lykkju brugona. Endurtaki? ut umfer? 2. umf: Prjoni? tvcer lykkjur sléttar og eina lykkju brugona. Endurtaki? ut umfer?. 3. umf: Prjoni? lykkju numer tvo en taki? hana ekki af prjoninum, prjoni? svo fyrstu lykkjuna og taki? ba?ar lykjurnar af prjoninum i einu, nu hefur myndast kross. Prjoni? ncestu lykju brugona. Endurtaki? ut umfer. Endurtaki? pessar umferir par til krossarnir eru 3 (4) talsins. Endi? á krossumfero. Skipti? yfir i lit A og prjoni? Fisherman's rib stitch. 1. umf: Prjoni? slétt ut umfer? 2. umf: Prjoni? eina lykkju slétta, taki? ncestu lykkju 6prjona?a af prj6ninum (eins og bi? cetli? a? prjona hana brug?na). Endurtaki? ut umfer?. Umfer?in endar á sléttri lykkju. G6? aofer? er a? prjona sléettu lykkjuna og dour en hun er tekin af prjoninum er ncesta lykkja tekin upp á prjóninn og bá?ar lykkjurnar teknar af i einu. 3. umf: Prjoni? brug?i? tilbaka Endurtaki? 2. og 3. umfer? 4 (5) sinnum. Ncest er ger? gataumfer?: Prjoni? tvcer lykkjur sléttar, slai? bandi? upp á prjoninn, prjoni? tvoer lykjur saman. Endurtaki? ut umfer?ina. Prjoni? brug?i? tilbaka. Endurtaki? svo aftur 2. og 3. umfer? 4 (5) sinnum. Skipti? yfir i lit B og tengi? saman i hring. 1. umf: Prjoni? tvcer lykkjur sléttar og eina lykkju brugona. Endurtaki? ut umfer? 2. umf: Prjoni? tvcer lykkjur sléttar og eina lykkju brugona. Endurtaki? ut umfer?. 3. umf: Prjoni? lykkju numer tv? en taki? hana ekki af prjoninum, prjoni? svo fyrstu lykkjuna og taki? ba?ar lykkjurnar af prjoninum i einu, nu hefur myndast kross. Prjoni? ncestu lykkju brugona. Endurtaki? ut umfer. Eftir prja krossa hefst urtaka. Setji? merki á fimm sta?i me? 18 (24) lykkjum á milli, nema eftir si?asta merkio, par er 21 lykkja i ba?um stcer?um. Prjoni? afram krossmunstur. Prjoni? sioustu tvcer lykkjurnar fyrir hvert merki saman. Urtakan er ger? i annarri hverri umfer? alls 5 sinnum (3 krossar), eftir pa? er urtakan ger? i hverri umfer?. I peim umfer?um par sem ekki er urtaka er lykkjan á undan merki alltaf prjonu? slétt. Skipti? yfir á sokkaprjona pegar lykkjunum á prjoninum foekkar. pegar 18 (17) lykkjur eru etir á prjónunum er urtoku loki?. Klippi? bandi? og dragi? pa? i gegnum lykkjurnar sem eftir eru.
Frágangur
Gangi? fra endum og saumi? saman opi? vi? lit A. Snura: Taki? ca. 3 metra af kambgarni, lit B. Leggi? bandi? saman svo pa? sé tvofalt. Festi? miojuna á hur?arhun eoa anna? par sem pa? helst og strekki? á pvi. Snui? endana saman par til pa? byrjar a? rullast upp á bandio, pi? finni? pa? me? pvi a? slaka a?eins á pvi. pá leggi? pi? endana saman og strjuki? fast ni?ur etir bandinu pannig a? snuningurinn sé jafn. Bindi? hnuta á endana og klippi? af peim. Prce?i? snuruna i gegnum gotin i gataumfer?inni. pvoi hufu eftir leiobeiningum á garni og leggi? til perris. Ef pig vantar aosto? vi? pessa uppskrift mattu hafa samband vi? mig á netfangi? dorabst@hotmail.com pessi uppskrift er til einkanota eingongu. pa? er ekki heimilt a? selja uppskriftina né pcer flikur sem bunar eru til eftir henni.