Bellezza -hufa
Staero: 50 cm ummal Prjonfesta i munstri: 18 lykkjur og 22 umfer0ir = 10 cm
Efni:
· Garn: 2 dokkur Valley superwash fra Valley Yarns [Aran, 100% Merino, 89 metrar i 50 gr dokkum] Prjonar: 40 cm hringprjonn og sokkprjonar nr. 4,5 ·Javanal Prjonamerki
Athugasemdir
Til ao fa péttara stroff framan á hufuna aetti ao nota numeri smaerri prjona en eru notaoir i hufunni sjalfri. Matadu hufuna a medan pu ert ad prjona og battu vio auka umferdum ef pu vilt hafa hana dypri. I enda 5 umferdar, faerist munstrio til um eina lykkju. Til a0 faera pad til - tekur pu prjonamerkio burt, prjonar eina lykkju og setur pao aftur a prjoninn.
Utskyringar
S-slétt Slb - sla bandi upp á prjoninn ?2Ss - prjonadu tvaer lykkjur sléttar saman Au1 - auktu ut um eina lykkju meo pvi ao taka bandio upp á milli lykkjanna meo pvi a0 stinga vinsti prjoninum aftan i lykkjuna (i attina ad pér). Prjonaou sioan i hana á venjulegan hatt. Vio pa0 snyst hun og lykkja myndast an pess ao pao komi gat.

Uppskrift:
Fitjaou upp 72 lykkjur á stuttan hringprjon. Tengdu saman og prj6naou stroff, 2+2 stroff (2 brugonar lykkjur og 2 sléttar) naestu 5 cm. Utaukning \*2S, au1; endurtaktu fra \* ut umferdina. pu endar a ad auka 1. Nu eru á prjoninum 108 lykkjur. @ Zenmaria 2011. Allur réttur askilinn.
Hufubolur:
Hvert munstur er 5 umferoir. Endurtaktu paer 8 sinnum, p.e. 40 umferoir. Mataou pa hufuna og baettu vio aukamunstrum ef pu vilt ao hun sluti lengra ut ao aftan. 1: \* 4S, 2Ss, slb; endurtaktu frá \* ut umferoina. 2: \* 3S, 2Ss, 1S, slb; endurtaktu fra \* ut umferoina. 3: \* 2S, 2Ss, 2S, slb; endurtaktu fra \* út umferoina. 4: \* 1S, 2Ss, 3S, slb; endurtaktu fra \* ut umferdina. 5: \* 2Ss, 4S, slb; endurtaktu fra \* ut umferoina. Vio enda umferoarinnar tekur pu prjonamerkio og prjonar 1 lykkju. Settu sioan prjonamerkio á prjoninn.
Urtaka:
Naesta umfero: \* 10s, 2Ss; endurtaktu fra \* út umferoina. Naesta umfero: \* 9S, 2Ss; endurtaktu fra \* ut umferoina. Naesta umfero: \* 8S, 2Ss; endurtaktu fra \* ut umferoina. Naesta umfero: \* 7S, 2Ss; endurtaktu fr? \* ut umferoina. Naesta umfero: \* 6S, 2Ss; endurtaktu fra \* ut umferoina. Naesta umfero: \* 5S, 2Ss; endurtaktu fra \* út umferoina. Haltu afram vio ao taka ut á pennan hatt par til pu ert med 9 lykkjur á prjoninum. Klipptu pa fra og og dragou bandio i gegnum pessar 9 lykkjur, hertu ad og gakktu fra endanum. Sléttu ur henni rakri yfir diski eda settu á hana gufu og sléttadu hana pannig. islensk pyoing: Guobjorg Dora Sverrisdottir