Hufan Kertalogi 2

Byggd á uppskrift eftir Sisse Holmstrup meo goofuslegu leyfi hofundar Eg fann pessa fallegu hufuuppskrift eftir Sisse Holmstrup a Ravelry og vildi strax prjona hana. En ég vildi lika breyta nokkrum atrioum i henni. Ur vard grof og skemmtileg hufa sem ég er strax buin ao gera 3 eintok af. Eg vona ad ykkur finnist jafn skemmtilegt ad prjona hana eins og mér @ Sisse veitti mér leyfitil ad baedi pyoa sina uppskrift og gera mina utfaerslu af hufunni til ao leyfa fleirum ao njota og hafa gaman af.
Efni og ahold:
1 hespa af Osprey (100 gr. = 155 m ) 100% amerisk ull fra Quince&co. Garnio faest i Litlu prjonabuginnii Hatuni 6A. Ef pio notid 5 praoa Snaeldu eru notadir prjona 4mm og 5mm. Einnig er hegt a0 nota tvofaldan práo af Semilla fyrir prjona 4mm og 5mm. 3,5 (4) og 4,5 (5) mm prjonar - 40 cm hringprjon e0a sokkaprj6na i 4,5 (5) mm. Fragangsnal 1 stk.Prjonamerki
Prjonfesta:
17 - 18 L = 10 cm i munsturprj6ni
Skammstafanir og taekni:
s-slétt br - brugoin Utaukning: prjnidilykkjuna fyrir nedan lykkjuna sem pi attu ad prjna, prjoni svo lykjuna fyrir ofan, p.e.a.s. lykkjuna sem pio hefouo att ad prjona fyrst. (s,sl u, s) - tvofold utaukning: 1 s, sla bandinu upp á prjoninn, 1 s allt i somu lykkjuna = ein lykkja verdur a premur. Tufm - tvofold urtaka fyrir midju; taktu 2 l 6prj6nadar yfir a haegri prjon eins og bu aetlir a0 prj6na paer slétt saman. Prjonaou 1 L slétt, steyptu 6prjonudu lykkjunum yfir prjonuou lykkjuna = 3 lykkjur verda a0 einni.
Staerdir:
Fra 12/13 ára upp i domustaero. Haegt er ad aolaga hufuna eftir staero. Fitjadar eru upp 80 L og prjonad stroff. Eftir stroff er svo akvedid hvort aukio sé út i 96 L e0a 112 L. Svo er dyptin á hufunni akve?in, anna0 hvort er prjonad eitt og halft munstur eoa tvo munstur.
Utaukning eftir stroff:
Candle flame (kertalogi) munstureiningin er 16 lykkjur. pa pyoir ad lykkjufjoldinn pinn (eftir stroff) parf a0 vera deilanlegur med 16. ATH a0 candle flame (kertalogi) munstrio virkar eins og kaolar p.e.a.s. pad dregur sig saman.
Uppskrift:
Fitjadu upp 80 L med stuttum hringprjon nr. 3,5 (4) Umf. 1 - 9: prjonaou stroff; 1 L s, 1 L br. Umf. 10: utaukningarumfero: aukio uti 6skadann lykkjufjolda, 96 eda 112 L og faerio ykkur yfir i prj6na nr. 4,5 (5) Umf. 11: Candle flame munstrio stadsett - \*1 s, 2 br, 11 s, 2 br\* endurtekio fra \* til \* ut un Umf. 12: \*(s, sl u, s), 2 br, 4 s, tufm, 4 s, 2 br\* endurtekio fra \* til \* ut umferdina Umf. 13: \*3 s, 2 br, 9 s, 2 br\* endurtekio fra \* til \* ut umferdina Umf. 14: \*1 s (s, sl u, s), 1 s, 2 br, 3 s, tufm, 3 s, 2 br\* endurtekio fra \* til \* ut umferdina Umf. 15: \*5 s, 2 br, 7 s, 2 br\* endurteki? fra \* til \* út umferoina Umf. 16: \*2 s, (s, sl u, s), 2 s, 2 br, 2 s, tufm, 2 s, 2 br\* endurtekio fra \* til \* ut umferdina Umf. 17: \*7 s, 2 br, 5 s, 2 br\* endurtekio fra \* til \* út umferoina Umf. 18: \*3 s, (s, sl u, s), 3 s, 2 br, 1 s, tufm, 1 s, 2 br\* endurtekio fra \* til \* út umferdina Umf. 19: \*9 s, 2 br, 3 s, 2 br\* endurtekio fra \* til \* út umferdina Umf. 20: \*4 s, (s, sl u, s), 4 s, 2 br, tufm, 2 br\* endurtekio fra \* til \* ut umferdina Umf. 21: \*11 s, 2 br, 1 s, 2 br\* endurtekio fra \* til \* ut umferoina Nuna er komio halft munstur. Umf. 22: \*4 s, tufm, 4 s, 2 br, (s, sl u, s), 2 br\* endurtekio fra \* til \* ut umferoina Umf. 23: \*9 s, 2 br, 3 s, 2 br\* endurtekio fra \* til \* út umferdina Umf. 24: \*3 s, tufm, 3 s, 2 br, 1 s, (s, sl u, s), 1s, 2 br\* endurtekio fra \* til \* ut umferdina Umf. 25: \*7 s, 2 br, 5 s, 2 br\* endurtekio fra \* til \* ut umferdina Umf. 26: \*2 s, tufm, 2 s, 2 br, 2 s, (s, sl u, s), 2 s, 2 br\* endurtekio fra \* til \* ut umferina Umf. 27: \*5 s, 2 br, 7 s, 2 br\* endurtekio fra \* til \* út umferdina Umf. 28: \*1 s, tufm, 1 s, 2 br, 3 s, (s, sl u, s), 3 s, 2 br\* endurtekio fra \* til \* ut umferdina Umf. 29: \*3 s, 2 br, 9 s, 2 br\* endurtekio fra \* til \* út umferdina Umf. 30: \* tufm, 2 br, 4 s, (s, sl u, s), 4 s, 2 br\* endurtekio fra \* til \* ut umferdina Umf. 31: \*1 s, 2 br, 11 s, 2 br\* endurtekio fra \* til\* ut umferdina Nuna er buio ad prj6na heilt munstur. Pa er ad akveda hvort hufan eigi ao vera grunn eda i Endurtaktu umf. 12 -21 til ao fa eitt og halft munstur, sem er grunn hufa. Endurtaktu umf. 12 - 31 til a0 fa tv? munstur, sem er djup hufa. Ef hufan pin er ordin naegilega djup er kominn timi til ao taka ur. Urtokurnar eru einfaldar, pad er sleppt pvi ao auka ut i oorum kertaloganum og bara tekio inn i hinum pannig ao lykkjum faekkar sifellt.

Urtaka:
Umf. 1: \*1 s, 2 br, 4 s, tufm, 4 s, 2 br\* endurtekio fra \* til \* út umferoina Umf. 2: \*1 s, 2 br, 9 s, 2 br\* endurtekio fra \* til \* ut umfer0ina Umf. 3: \* 1 s, 2 br, 3 s, tufm, 3 s, 2 br\* endurtekio fra \* til \* út umferoina Umf. 4: \* 1 s, 2 br, 7 s, 2 br\* endurtekio fra \* til \* ut umfer0ina Umf. 5: \*1 s, 2 br, 2 s, tufm, 2 s, s br\* endurtekio fra \* til \* út umferoina Umf. 6: \* 1 s, 2 br, 5 s, 2 br\* endurtekio fra \* til \* út umfer0ina Umf. 7: \* 1 s, 2 br, 1 s, tufm, 1 s, 2 br\* endurtekio fra \* til \* út umferoina Umf. 8: \*1 s, 2 br, 3 s, 2 br\* endurtekio fra \* til \* ut umfer0ina Umf. 9: 1 s, 2 br, tufm, 2 br\* endurtekio fra \* til \* ut umferoina Umf. 10: \*1 s, 2 br\* endurtekio fra \* til \* a0 seinustu brugonu lykkjunni. Flytjio pessa lykkju yfir a vinstri prjoninn, hun er nuna fyrsta lykkjan i naestu umfero. Umf. 11: \*tufm\* endurtekio fra \* til \* ut umferdina (lykkjurnar aettu ad vera i hop sem samanstendur af (br, s, br), pannig ad miolykkjan sé slétt lykkja. Klipptu a pradinn og dragou hann i gegnum eftirstandandi lykju. Lokid gatinu, gangid fra endum og skolio ur hufunni.
Strekking:
Ef pio viljio strekkja hufuna er gott ra0 ao nota blooru, pannig komist pio hja pvi ao strekkja a kantinum. Setjio blooru inn i hufuna og blasio hana upp. Einnig er hagt ad nota bolta ef hann er i réttri staerd. petta er gott ao gera eftir hvern pvott, en munio ao pad er ekki gott ao pvo ull of mikio ;) ...Og ba er hufan tilbuin, ég vona ao hufan muni halda a pér hita og bér finnist pu eins fin og mér finnst ég vera meo mina hufu. 2013, G. Dagbjort Guomundsd6ttir, Litla prionabuoin og Sisse Holmstrup, Maisha
