Retro Lopapeysa (Uppskrift: Rebekka Joelsdottir, Hafnarfjorour 23.04.2010)
Staero 1 ars. Prjonar: Hringjpronnar 3.5 og 4.0, Sokkaprjonar 3.5 og 4.0 Garn: Létt Lopi Istex

Bolur: Fitja upp 114 lykkjur a Hringiprjon no 3.5. Prjona 8 umferir, annahvort gardaprjn, perluprjon eoa eftir smekk. Skipt yfir a prjona no $4.0~\mathrm{og}$ prjonad slétt par til bolur malist um 9 cm fra uppfitjun. Pa er teki8 ur 6 lykkjur jafnt yfir umfer8 (108). Prjonad afram par til bolur malist $18\;\mathrm{cm}$ tekio aftur 6 lykkjur jafnt yfir umfer8 (102). Prjoni8 pvi nast par til bolur malist um $25~\mathrm{cm}$ fra uppfitjun.
Ermar
Fitja upp 28 lykkjur a sokkaprjona no 3.5. Prjonio 8 umferoir af sama mynstri og a bol, t.d gardaprjon. Skiptio yfir a prjona no 4.0 og aukio ut um 3 lykkjur (31). Prjonio 5 umferoir slétt, i sjottu umfero prjoni eina lykkju, auki svo ut um eina lykkju, prjonio par til ein lykkja er eftir af umferd, aukid ut um eina lykkju og prjona svo sioustu lykkjuna i umferdinni. Aukid ut i 6. Hverri umfer 7 sinnum upp ermina. Prjonio pvi nast an utaukninga par til ermin melist $22\;\mathrm{cm}$ fra uppfitjun. Setji8 6 lykkjur undir midermi a hjalparband/nalu (39).
Axlastykki
Prjonid saman bol og ermar a hringprjon no 4.0. Setjid 3 sioustu og 3 fyrstu lykkjurnar af bolnum a hjalparband. Prjoni fyrri ermina vio (39). Prjoni pvi nst 45 lykkjur og setjid si0an 6 naestu lykkjur a hjalparband, prjoni8 seinni ermi vi8. Prjoni bak 45 lykkjur. Nu etti ad vera 168 lykkjur a prjoninum. Prjni 2 umferoir slett. Prjoni sian munstur og taki ut med vi ad prjona tver lykjur saman par sem er merkt svart a myndinni.

pegar buio er da prjona ofangreint mynstur er skipt yfir a sokkaprjona no $3.5~\mathrm{og}$ prjonadar 6 umferdir gardaprjon (3 gardar), fram og tilbaka, fellt af, ekki slita spottann, faio ykkur heklunal og heklio lykkju a annan enda kragans fyrir tolu. Lykkjio saman undir hondum og feli lausa enda, svo er bara ad finna flotta tolu og sauma a.